Nichh welcome home

Áskrift sem birtist
eins og tittlingur
upp úr öðrum

Áskrift sem birtist eins
og tittlingur upp úr öðrum

Fjórir ferskir þættir á mánuði þar sem við leyfum okkur að prófa nýja hluti og stundum algjörlega ólíkt því sem hlustendur eru vanir að heyra. Eitt gjald fyrir alla 100+ þættina. 

Áskriftarþættir

Dæmi um áskriftarþætti

Þ.A.A.V.G Extra

Auka vikulegur þáttur nema meira frelsi í umræðu efninu, meira fjör og engar auglýsingar.

Dark Series

Þáttur í anda “true crime” þar sem við reynum að vera mjög alvarleg að ræða alvarlega hluti, stundum tekst það, stundum ekki.

Helena Esperanza

Við hringjum í Esperönsu á spáni og fáum hana til þess að spá í drauma og bolla frá hlustendum, svarar og gefur ráð við erfiðum spurningu.

Þríþraut

Gjörslamlega kvíðavaldandi spurningakeppni sem endar vanalega á vandræðanlegum mómentum.

Live Show

Öll live showin okkar koma inn á síðuna þannig ef þú náðir ekki miða eða vildir bara hlusta aftur á þá er það möguleiki hér. Þættirnir eru einning í video formati.

VIRKAR BÆÐI Á IOS OG ANDROID

Hlustaðu í appinu
gríman þín

Áskrifendum gefst möguleiki á því að hlusta á áskriftar þættina sína í podcast appinu. Áskrifendur fá tölvupóst með nánari leiðbeiningum. virkar fyrir IOS og Android

ÞARF ALLTAF AÐ VERA GRÍN?

Þáttastjórnendur

VIRKAR BÆÐI Á IOS OG ANDROID

Allt frá gríni yfir í hvort geimverur séu til

Allt frá gríni yfir í hvort
geimverur séu til

Í hverjum þætti erum við með eitthvert þema eða í raun orð og svo spinnst umræðan út frá því. Við höfum verið með orð á borð við taktleysi, heppni og nostalgía. Þetta er bara smá eins og þú sért að hanga með félögum þínum og þið byrjið að tala um eitthvert umræðuefni, allir hafa sögur að segja sem tengjast umræðuefninu.

FYRIRTÆKIN SEM STANDA Á BAKVIÐ OKKUR

Samstarfsaðilar

samband, sam-band, sambandaðu mig

Þarft þú að hafa
samband við okkur?

Þú getur haft samband við okkur hér varðandi hvað sem er, hvort sem það er bókanir, áskriftarleiðir, tæknileg hjálp o.s.frv

Algengar spurningar

Nei, því miður bíður Spotify ekki upp á há leynileg RSS feed.

Nei, ekki nema að það hafi ekki tekist að rukka þig þrisvar sinnum. þá þarftu að endurnýja handvirkt.

IOS – Apple Podcasts, Overcast ,Pocket Casts, Downcast, Castro.

Android – Pocket Casts, Podcast Addict, Podcast Republic, Player FM, Dog Catcher, Beyond Pod, Podcasty, PodKicker