Er hægt að hlusta á áskriftar pakkan á Spotify?
Nei, því miður bíður Spotify ekki upp á há leynileg RSS feed.

Þarf að ég að endurnýja áskriftina handvirkt?
Nei, ekki nema að það hafi ekki tekist að rukka þig þrisvar sinnum. þá þarftu að endurnýja handvirkt.

Hvar er hægt að hlusta á áskriftarpakkann?
IOS
Apple Podcasts
Overcast
Pocket Casts
Downcast
Castro

Android
Pocket Casts
Podcast Addict
Podcast Republic
Player FM
Dog Catcher
Beyond Pod
Podcasty
PodKicker

Ef ég kaupi maí pakkann fæ ég þá líka þættina sem komu út í mars og apríl?
Já! Þú getur hlustað á allt sem komið er!